Fimmtudagurinn 27. apríl

Breyttur opnunartími

Á mánudaginn (15.ágúst) breytist opnunartíminn í Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn og opið verður frá kl. 10 til 17 og fóðrunartímar hjá dýrum breytast lítillega. 

Í næstu viku (15. – 19.ágúst) verða leiktækin opin eftir því sem kostur er en staðreyndin er sú að sumarstarfsfólkið sem stýrt hefur tækjunum fer nú að týnast aftur til sinna vetrarverka í framhalds- og háskólum. 

Leiktæki Fjölskyldugarðsins verða opin allar helgar héðan í frá til og með fyrstu helgi í september en Húsdýragarðurinn opinn sem fyrr alla daga.  

Athugið

Ekki er leyfilegt að koma með gæludýr inn í garðinn.

Öll umferð hjóla, hlaupahjóla, skauta, hjólabretta og annarra slíkra farartækja er óheimil innan garðsins.

Pets are not allowed in the park.

Bicycles, scooters, skates, skateboards and other such vehicles are not allowed inside the park.

Skemmtimiðar

Skemmtimiðar 

1 miði 320 kr
10 miðar 2.550 kr
20 miðar 4.750 kr
Dagpassi 2.200 kr*

*Aðgangseyrir er ekki innifalinn í verði dagpassa.

Aðgangseyrir

Börn 0-4 ára - frítt
Börn 5-12 ára - 650 kr
13 ára og eldri - 860 kr
Öryrkjar - frítt
Ellilífeyrisþegar - frítt
 
Veittur er 10% afsláttur af aðgangseyri ef greitt er fyrir 10 eða fleiri í einu.
 
Einstaklingsárskort - 9.800 kr
Fjölskylduárskort - 19.200 kr
 
Plús* á Fjölskylduárskort - 9.800 kr hver plús 
*(Plús - bjóddu hverjum sem er með í garðinn)

Opnunartími

Opið er alla daga frá 10-17

 

Opnunartími Kaffihúss:

Virkir dagar: 10-16:30

Helgar: 10-16:30