Fimmtudagurinn 27. apríl

Saga garðsins

Rekstur

Í dag heyrir rekstur garðsins undir Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sem samþykkti nýtt skipurit garðsins 2011.

Rekstri garðsins er skipt í tvö svið - Þjónustusvið annars vegar og Rekstrarsvið hins vegar. Forstöðumaður ásamt stjórnendum sviðanna tveggja mynda framkvæmdastjórn garðsins. Undir Þjónustusviðið heyrir starfsemi sem snýr beint að gestum - dýrahald, fræðslustarf, veitingar ofl. En undir Rekstrarsvið heyra þeir þættir sem snú að innri rekstri garðsins s.s. viðhald og mannauðsstjórn.

Um 20 fastráðnir starfsmenn eru í vinnu allan ársins hring auk margra hlutastarfsmanna. Á sumrin er fjöldi starfsmanna mestur, þar sem Fjölskyldugarðurinn er einungis opinn yfir sumartímann.

 

Athugið

Ekki er leyfilegt að koma með gæludýr inn í garðinn.

Öll umferð hjóla, hlaupahjóla, skauta, hjólabretta og annarra slíkra farartækja er óheimil innan garðsins.

Pets are not allowed in the park.

Bicycles, scooters, skates, skateboards and other such vehicles are not allowed inside the park.

Skemmtimiðar

Skemmtimiðar 

1 miði 320 kr
10 miðar 2.550 kr
20 miðar 4.750 kr
Dagpassi 2.200 kr*

*Aðgangseyrir er ekki innifalinn í verði dagpassa.

Aðgangseyrir

Börn 0-4 ára - frítt
Börn 5-12 ára - 650 kr
13 ára og eldri - 860 kr
Öryrkjar - frítt
Ellilífeyrisþegar - frítt
 
Veittur er 10% afsláttur af aðgangseyri ef greitt er fyrir 10 eða fleiri í einu.
 
Einstaklingsárskort - 9.800 kr
Fjölskylduárskort - 19.200 kr
 
Plús* á Fjölskylduárskort - 9.800 kr hver plús 
*(Plús - bjóddu hverjum sem er með í garðinn)

Opnunartími

Opið er alla daga frá 10-17

 

Opnunartími Kaffihúss:

Virkir dagar: 10-16:30

Helgar: 10-16:30