Fimmtudagurinn 27. apríl

Sauðfé rúið

Sauðfé verður rúið á sunnudaginn (12.mars) frá kl. 13:00 til 16:00. Síðast var rúið í desember og því er reyfið ekki fullvaxið og heitir það þá snoð. Jón bóndi í Mófellsstaðakoti mun rýja og með honum verður föruneyti frá Ullarselinu á Hvanneyri sem mun spinna úr snoðinu jafnóðum og það kemur af fénu. Við hvetjum áhugasama um að kíkja í garðinn og fylgjast með. Það er opið um helgina frá kl. 10:00 til 17:00 en leiktæki eru enn í sínum vetrardvala.

Athugið

Ekki er leyfilegt að koma með gæludýr inn í garðinn.

Öll umferð hjóla, hlaupahjóla, skauta, hjólabretta og annarra slíkra farartækja er óheimil innan garðsins.

Pets are not allowed in the park.

Bicycles, scooters, skates, skateboards and other such vehicles are not allowed inside the park.

Skemmtimiðar

Skemmtimiðar 

1 miði 320 kr
10 miðar 2.550 kr
20 miðar 4.750 kr
Dagpassi 2.200 kr*

*Aðgangseyrir er ekki innifalinn í verði dagpassa.

Aðgangseyrir

Börn 0-4 ára - frítt
Börn 5-12 ára - 650 kr
13 ára og eldri - 860 kr
Öryrkjar - frítt
Ellilífeyrisþegar - frítt
 
Veittur er 10% afsláttur af aðgangseyri ef greitt er fyrir 10 eða fleiri í einu.
 
Einstaklingsárskort - 9.800 kr
Fjölskylduárskort - 19.200 kr
 
Plús* á Fjölskylduárskort - 9.800 kr hver plús 
*(Plús - bjóddu hverjum sem er með í garðinn)

Opnunartími

Opið er alla daga frá 10-17

 

Opnunartími Kaffihúss:

Virkir dagar: 10-16:30

Helgar: 10-16:30