Garðurinn kominn í vetrargírinn

yfirlitsmynd

Nú er allt okkar sumarfólk tekið saman við skólabækurnar og garðurinn kominn í vetrargírinn. Leiktæki eru því lokuð á virkum dögum en verða opin einhverjar helgar fram á haustið ef veður og aðstæður leyfa.