Opið alla daga

bryggjan

Fjölskyldu-og húsdýragarðurinn er opinn alla daga frá kl. 10 til 17 en öll leiktæki sem þurfa mönnunar við eru lokuð í Fjölskyldugarðinum.  Lokað er í veitingaskála og veitingasölu.  Dagskrá í kringum dýrin er ekki með hefðbundnu sniði en þeim er auðvitað sinnt sem áður. 

Mest mega 200 fullorðnir vera í garðinum hverju sinni (miðað við stöðuna í dag 18.janúar2021) og eru gestir beðnir að virða fjarlægðamörk milli óskyldra hópa og bera andlitsgrímur innandyra.