Síðasta tækjaopnunarhelgin í bili

Bleikur fallturn.

Helgin 19. og 20. október 2019 er síðasta helgin sem tækin í Fjölskyldugarðinum sem þurfa starfsmann við verða opin í bili.  Að öllu óbreyttu verður opið í fallturni, lest og Krakkafossi báða dagana.  Eftir sem áður verða önnur leiktæki (sem ekki þurfa starfsmann við) opin á opnunartíma garðsins og hægt að nýta Fjölskyldugarðinn til útivistar.