HLUTFALL LEYFILEGS GESTAFJÖLDA
62%

Vasaljósaratleikur á kvöldopnun

1 nóvember 2021

I'm reading

Vasaljósaratleikur á kvöldopnun

Gestum á kvöldopnun Fjölskyldu- og húsdýragarðsins þann 6. nóvember gefst tækifæri að taka þátt í ratleik í myrkrinu. Nauðsynlegt er að hafa meðferðis vasaljós og hafa kveikt á spæjarahæfileikunum.

Kvöldopnanir eru við lýði alla miðvikudaga en þá lokum við ekki kl. 17:00 eins og aðra daga heldur höfum opið til kl. 20:00. Það þarf varla að tíunda það við borgarbúa að myrkrið skellur snöggt á þessa dagana og upplifun á garðinum á björtum sumardegi og síðdegi í nóvember er tvennt ólíkt.

Share this post
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Tengt efni
Viltu fá fréttir frá okkur!
Fáðu fréttir beint með tölvupósti.