Fréttir og viðburðir

Vélaeftirlitsmaður óskast.

Við leitum að öflugum og úrræðagóðum iðnmenntuðum einstaklingi í fullt starf sem hefur mikinn áhuga á tækni-, véla- og öryggismálum.

Read More »

Haustfrí 2024.

Kvenfálkinn Ljúfa verður kynnt fyrir gestum þegar henni verður gefið kl. 14 og fjölskyldur geta spreytt sig á ratleik í smáforriti garðsins.

Read More »

Rauðgrönóttur nautkálfur

Kýrin Eyja, rauðskjöldótt og búsett í fjósinu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum bar rauðgrönóttum nautkálfi sunnudagskvöldið 26.maí sl.

Read More »

Sauðburður er hafinn

Ærin Dokka bar í morgunsárið tveimur lömbum, gimbur og hrúti. Fyrsta gimbrin er gjarnan kölluð lambadrottning og fyrsti hrúturinn lambakóngur.

Read More »

Dýranámskeið 2024

Skráning á Dýranámskeið 2024 hefst þriðjudaginn 23.apríl kl. 14. Forráðafólk er hvatt til að kynna sér vel allar upplýsingar.

Read More »

Afríska risafætlan

Afríska risafætlan er meðal framandi íbúa Fjölskyldu- og húsdýragarðsins en hún er jafnframt stærsta þúsundfætlan.

Read More »

Jórturdýr

Flest jórturdýr hafa ekki framtennur í efri góm og þeirra á meðal er íslenska sauðkindin líkt og glögglega sést á þessari mynd sem náðist af Jökli um helgina.

Read More »

Hundar á miðvikudögum

Hundaeigendur mega koma með hund sinn í heimsókn á miðvikudögum svo fremi að hann sé stilltur og skráður hjá sveitarfélagi.

Read More »
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.