HLUTFALL LEYFILEGS GESTAFJÖLDA
62%

Fréttir og viðburðir

Í boði eru námskeið fyrir leik- og grunnskóla sem ýmist fara fram í leiðsagnarformi eða nemendur fá að upplifa á eigin skinni (hands on).
Í júlí verður í boði skemmtilegt tækifæri fyrir gesti Grasagarðsins og Fjölskyldu- og húsdýragarðsins að gerast sjálfstæðir náttúrufræðingar og kynna sér lífríki Laugardalsins.
Í dag (þriðjudaginn 14.maí) þegar við öll bíðum spennt eftir að Hataraflokkurinn stígi á svið í Tel Aviv og keppi fyrir Íslandshönd í Eurovision voru nautgripir Fjölskyldu- og húdýragarðs spennt yfir því og einu öðru
Viltu fá fréttir frá okkur!
Fáðu fréttir beint með tölvupósti.