
Leiðsögn um störf dýralækna og bænda
Ný leiðsögn í boði sem kallast ,,Þekking og umhyggja – störf í þágu dýra“. Í þessari skemmtilegu og fræðandi leiðsögn fá börn að kynnast störfum dýralækna og bænda, sjá hvernig dýrunum er sinnt og læra um mikilvægi umhyggju og ábyrgðar í umgengni við dýr.