HLUTFALL LEYFILEGS GESTAFJÖLDA
62%

Verið velkomin í

Fjölskyldu-og húsdýragarðinn

Fréttir og viðburðir..

5 desember 2022

...

Fræðsla fyrir leik- og grunnskóla

Fræðsludeild hefur verið starfandi innan garðsins frá upphafi. Í boði eru námskeið fyrir leik- og grunnskóla sem ýmist fara fram í leiðsagnarformi eða nemendur fá að upplifa á eigin skinni (hands on). Við viljum gjarnan að kennarar taki þátt í heimsókninni og séu starfsmönnum garðsins innan handar. Þá hvetjum við kennara til að undirbúa heimsóknina vel þannig að upplifunin af vettvangsferðinni nýtist þeim sem best í skólastarfinu.

Saga garðsins

Laugardalurinn er dýrmætt svæði í augum borgarbúa. Undanfarna áratugi hefur verið byggð upp margvísleg aðstaða þar fyrir fólk að verja tíma sínum til íþróttaiðkunnar, leikja, útivistar og fræðslu. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn setur svip sinn á dalinn og hefur notið síaukinna vinsælda.

Verðskrá

Aðgangseyrir

Verð (ISK)

Aðgangur börn 0-5 ára

Frítt

Aðgangur börn 6-12 ára

1.050

Aðgangur 13 ára og eldri

1.500

Elli- og örorkulífeyrisþegar

Frítt

Árskort einstaklings *

15.000

Árskortatilboð **

30.000

Plús á árskort ***

15.000

10 skipta kort - Börn (6-12 ára) ****

8.400

10 skipta kort - Fullorðnir (13+)

12.000

** Árskortatilboð inniheldur einstaklingskort fyrir tvo fullorðna og fjögur börn undir 18 ára, hægt er að bæta við fleiri einstaklingum gegn gjaldi.

*** Með plús á árskorti getur þú boðið einum gesti með í garðinn við hverja komu, hægt er að kaupa fleiri en einn plús.

**** Skiptakort gilda ekki fyrir hópa.

Sjá skilmála ÍTR korta hér.

LEIKTÆKI

eru í vetrardvala

Leiktæki eru í árlegum vetrardvala. Þau verða aftur opin alla daga vikunnar frá 1.júní.

Fallturn

Klessubílar

Bátar

Bílalest

Ökuskóli

Smábátar

Lest

Rugguskip

Hringekjan

Sleggjan

Uppfært þann 30.11.22. Með fyrirvara um breytingar
Hvernig kemst ég í garðinn ?
Með strætó

Strætisvagnar sem stöðva næst garðinum eru vagnar númer 2, 5, 15 and við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar. Stöðin kallast Laugardalshöll.

Með einkabíl

Fjölskyldugarðurinn er í Laugadalnum og deilir bílastæði með Skautahöllinni. Bílastæðin þar eru ókeypis.

Á reiðhjólinu eða gangandi

Það liggja reiðhjóla- og göngustígar að Laugardalnum úr öllum áttum. Hjólagrindur eru við innganginn.

Vinsamlega athugið

Gestum er ekki heimilt að koma með gæludýr sín í garðinn né ferðast um garðinn á hjólum, hjólaskautum, hjólabrettum, hlaupahjólum og öðrum slíkum fararskjótum.

Viltu fá fréttir frá okkur!
Fáðu fréttir beint með tölvupósti.