Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Athugið

Garðurinn er opinn alla daga en með fjöldatakmörkunum.

Grímuskylda er innandyra. Við minnum á eins metra reglu á milli fólks.

Fregnir af garðinum má finna á fésbókarsíðu garðsins.

Fjöldatakmörk

Núverandi fjöldi í garðinum miðað við fjöldatakmarkanir:

Opnunartími

Opið er alla daga ársins.

Opnunartími 1. júní - 10. ágúst 10:00 - 18:00

Opnunartími á miðvikudögum 10:00 - 20:00

Tækjaopnun

Opið er í tækjum alla daga frá 1. júní til 10. ágúst. Hér fyrir neðan má sjá hvað er opið í dag, ásamt takmörkunum í tækjum.

✅ Opið 🔴 Lokað

Opin tæki í dag

TækiMiðarLágmarkshæðLágmarkshæð frh.Hámarkshæð
🛶
Bátar ✅
3 miðar á bát
105 cm
Eða í fylgd.
🚃
Bílalest ✅
1 miði á mann
90 cm
Eða í fylgd
Rugguskipið Elliði ✅
2 miðar á mann
105 cm
92 cm í fylgd fullorðins
🗼
Fallturn ✅
3 miðar á mann
105 cm
97 cm í fylgd fullorðins
🏍 Hjólabílar
Frítt
130 cm
🎠
Hringekja ✅
1 miði á barn
105 cm
Eða í fylgd
🍩
Klessubílar 🔴
2 miðar á bíl
125 cm
Eða í fylgd fullorðins
🚂
Lest ✅
1 miði á mann
105 cm
Eða í fylgd
🔨
Sleggjan Mjölnir 🔴
3 miðar á mann
125 cm
190 cm
🚣‍♀️
Smábátar ✅
1 miði á mann
90 cm
130 cm
🚘
Ökuskóli ✅
2 miðar á bíl
105 cm
150 cm

*Uppfært 2.ágúst. Með fyrirvara um breytingar.

Hvernig kemst ég í garðinn?

image

Strætó

Strætisvagnar sem stoppa nálægt garðinum eru leiðir 2, 5, 15 og 17 á mótum Suðurlandsbrautar og Vegmúla – stoppistöð kölluð Laugardalshöll.

image

Einkabíll

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er í Laugardalnum og samnýtir bílastæði með Skautahöllinni þar sem í boði eru gjaldfrjáls bílastæði.

image

Hjólaðu í dalinn

Laugardalurinn er skemmtilegt hjólasvæði miðsvæðis í borginni. Hjólagrindur eru við inngang garðsins.

Verðskrá

Aðgangseyrir og miðar

LýsingVerð
Aðgangur börn 0-5 ára
Frítt
Aðgangur börn 6-12 ára
720
Aðgangur 13 ára og eldri
940
Elli- og örorkulífeyrisþegar
Frítt
Skemmtimiði í tæki
360
Skemmtimiði 10 stk.
2.900
Skemmtimiði 20 stk.
5.300
Dagpassi í tækin****
2.430
Árskort einstaklings*
10.900
Árskortatilboð**
21.400
Plús á árskort***
10.900
10 skipta kort - Börn (6-12 ára)
5.760
10 skipta kort - Fullorðnir (13+ ára)
7.520
10 skipta kort - Dagpassi****
19.440

ATH: Aðgangseyrir er ekki innifalinn í verði dagpassa.

* Árskortum fylgir dagpassi í tækin þegar þau eru opin.

** Árskortatilboð inniheldur einstaklingskort fyrir tvo fullorðna og fjögur börn undir 18 ára, hægt er að bæta við fleiri einstaklingum gegn gjaldi.

*** Með plús á árskorti getur þú boðið einum gesti með í garðinn við hverja komu, hægt er að kaupa fleiri en einn plús.

**** Aðgangseyrir er ekki innifalinn

Verum í bandi

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Múlavegur 2 104 Reykjavík S: 411-5900 T: postur@husdyragardur.is

Athugið: Gestum er ekki leyfilegt að koma með gæludýr inn í garðinn. Öll umferð hjóla, hlaupahjóla, skauta, hjólabretta og annarra slíkra farartækja er óheimiluð gestum innan garðsins.

image
image