Leiktækin

Leiksvæði og gagnvirk leiktæki

Í Fjölskyldugarðinum má finna skemmtilegt útileiksvæði sem eru opið allan ársins hring. Hægt er að leika í stóru skipi sem kallast Naglfar og í leikkastala með húsdýraþema. Þar eru einnig Iðavellir, vaðleikjasvæði þar sem gaman er að busla. Gagnvirk leiktæki eru auk þess í garðinum sem opin eru alla daga enda þurfa þau ekki starfsfólks við. Þeirra á meðal er skemmtilegur dansleikur og gangvirkur minnisleikur sem öll geta leikið sér í. Einnig eru  ótalin leiktæki í Fjölskyldugarðinum sem við setjum í ykkar hendur að uppgötva. Leiktæki sem þurfa starfsfólks við (Tivolí tækin) eru opin á sumrin. 

Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.