Nautgripir slettu úr klaufunum, myndband

24.maí 2023

Ég er að lesa

Nautgripir slettu úr klaufunum, myndband

Nautgripir garðsins fara út að viðra sig alla daga ársins en í morgun, 24.maí fengu þau í fyrsta sinn í ár að fara út á græna grasið. Það varð kátt á hjalla og mikið um rassaköst og öll slettu hressilega úr klaufunum. Nautgripir garðsins eru fjórir, uxinn Hringur, kýrnar Mæling og Eyja og nautkálfurinn Askur undan Eyju.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.