20 ára afmæli Félag iðn- og tæknigreina

9.júní 2023

Ég er að lesa

20 ára afmæli Félag iðn- og tæknigreina

Félag iðn- og tæknigreina heldur uppá 20 ára afmæli í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sunnudaginn 11. júní.

Garðurinn er opinn frá kl. 10-18. Gestir garðsins geta tekið þátt í því sem garðurinn hefur upp á að bjóða auk eftirfarandi dagskrárliða:

Dagskrá afmælis verður á sviði (E) í Fjölskyldugarðinum:
kl.14:40 – Lúðrasveit verkalýðsins og Jónsi leika og skemmta.
kl.15:00 – Leikhópurinn Lotta skemmtir og tekur brot af því besta
kl.15:30 – Jónsi skemmtir
kl.16:00 – Formlegri skemmtun lýkur en gestir geta notið þess sem garður hefur upp á að bjóða til kl 18:00

Sirkus Íslands verður auk þess með djögglara og stultumenn sem ganga um svæðið og gantast í gestum og hafa gaman.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.