Innköllun á borðbúnaðarsetti

16.júní 2023

Ég er að lesa

Innköllun á borðbúnaðarsetti

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallar vöru sem var til sölu í minjagripaverslun garðsins frá febrúar 2019 til júlí 2020. Varan sem um ræðir er borðbúnaðarsett (STO Bamboo Baby Set Rainforest) fyrir börn frá Nature Planet með strikamerkinu 5708476123814, sjá meðfylgjandi myndir.
Ástæða innköllunarinnar er flæði/óstöðuleiki melamine og formaldehyde í vörunni.
Viðskiptavinir sem keypt hafa umrædda vöru eru beðnir að koma með hana í minjagripasölu garðsins við fyrsta tækifæri eða farga henni. Ef frekari upplýsinga er þörf má senda tölvupóst á postur@husdyragardur.is.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.