Ökuskólinn í Kátugötu

21.júní 2023

Ég er að lesa

Ökuskólinn í Kátugötu

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn og Samgöngustofa vekja athygli á Ökuskólanum Kátugötu sem er skemmtilegur ævintýraheimur í garðinum. Þar fá börn umferðarfræðslu og geta æft sig á umferðarreglunum í kringum Innipúkann og Krakkana í Kátugötu. Þær persónur ættu flest börn að kannast við en bækurnar um Krakkana í Kátugötu eru sendar til allra barna á landinu á aldrinum 3-6 ára. Einnig eru þau aðal persónurnar í umferðarskólanum sem Samgöngustofa heldur úti á vefnum umferd.is og leikskólar landsins hafa staðið sig svo vel í að kynna fyrir elstu nemendum leikskólanna. Ökuþórar í Ökuskólanum í Kátugötu skulu vera á milli 105 og 150 cm á hæð.

 

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.