Opnunartímar framundan

14.ágúst 2023

Ég er að lesa

Opnunartímar framundan

Nú þegar að skólaárið fer að hefjast fara tækin sem þarfnast starfsfólks í garðinum bráðlega í vetrardvala og sumarstarfólkið flest í skóla. Þar af leiðandi förum við að draga saman seglin í garðinum.

Opið verður alla daga á milli 10:00 – 18:00 til og með sunnudeginum 20. ágúst.

Breyting verður þó 21. ágúst,  en þá verður opið alla daga á milli 10:00-17:00 og lokað verður í tækjum á virkum dögum. Tækin verða hins vegar opin allar helgar út ágúst.

Einnig mun vera gert hlé á fróðleiksstundum á virkum dögum frá og með 21. ágúst. En starfsfólk fræðsludeildar mun þá sinna hefðbundinni fræðslu í garðinum.

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.