Leik- og grunnskólakennarar athugið.

18.ágúst 2023

Ég er að lesa

Leik- og grunnskólakennarar athugið.

Nú erum við fræðslufreyjur óðum að detta í haust- og vetrargírinn og hlökkum til að taka á móti áhugasömum skólahópum á komandi skólaári. Hér á síðunni eru nánari upplýsingar um þau námskeið sem í boði eru fyrir skólahópa. Við hvetjum kennara til að kynna sér kostina og setja sig svo í samband við okkur. Kennarar bóka með því að senda okkur póst á namskeid@husdyragardur.is. Gott er að eftirfarandi komi fram í póstinum: Nafn skóla og tengiliðs, hvaða námskeiði er óskað eftir, óskatíma og dagsetningu og fjöldi nemenda (fjöldatakmarkanir eru mismunandi eftir námskeiðum).

Kennsla í garðinum fer að langmestu leyti fram utandyra eða í útihúsunum og því er gott að líta til veðurs áður en til heimsóknar kemur.

Við hlökkum til að heyra í ykkur,
Unnur og Guðrún Pálína og öll hin í Húsdýragarðinum.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.