Opið í hringekju, lest og fallturni frá kl. 12:00 um komandi helgi (9. og 10. september). Hefðbundin dagskrá verður í kringum dýrin.
Í september verður framvegis greint frá því á fimmtudegi hvort og þá hvaða leiktæki verða opin um helgar en annars eru leiktæki sem þurfa mönnunar við lokuð.
