Gjaldskrá Fjölskyldu- og húsdýragarðsins tekur breytingum þann 1.október næstkomandi líkt og aðrar gjaldskrár Menningar- og íþróttasviðs sem garðurinn heyrir undir.
Um helgina 30. september og 1. október verður opið í hringekju og fallturni frá hádegi til lokunar,
Gjaldskráin frá 1.október verður sem hér segir:
• Börn 0-5 ára frítt
• Börn 6-12 ára 1.090 krónur
• 13 ára og eldri 1.555 krónur
• Elli- og örorkulífeyrisþegar frítt
• Árskort einstaklings 15.550 krónur
• Árskortatilboð 31.080 krónur
• Plús á árskort 15.550 krónur
• 10 skipta kort Börn 6-12 ára 8.400 krónur
• 10 skipta kort 13 ára og eldri 12.000 krónur