Geitur frá Háafelli

17.október 2023

Ég er að lesa

Geitur frá Háafelli

Reynslubolti úr dýradeildinni fór í ferðalag í gær miðvikudag. Tilgangur ferðarinnar var að sækja þrjú kið til Jóhönnu geitabónda á Háafelli í Hvítársíðu.
Kiðin sem eru þrjár huðnur hafa verið nefndar Kolbrá, Heiða og Gríma. Litafjölbreytnin er nokkur hjá nýja þríeykinu en Kolbrá er svartflekkótt, mikið svört, Heiða er golbíldótt og Gríma er einnig svartflekkótt en meira hvít í framan en Kolbrá.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.