Karlarnir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum munu standa vaktina þriðjudaginn 24.október vegna kvennaverkfallsins. Þjónusta við gesti verður skert en búpeningi sinnt og garðurinn opinn frá kl. 10 til 17.

Ég er að lesa
Kvennaverkfall 24.október
Karlarnir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum munu standa vaktina þriðjudaginn 24.október vegna kvennaverkfallsins. Þjónusta við gesti verður skert en búpeningi sinnt og garðurinn opinn frá kl. 10 til 17.
AÐGANGSEYRIR & ÁRSKORT
DAGSETNING