Breytingar verða á gjaldskrá Fjölskyldu- og húsdýragarðsins um áramót.
Gjaldskráin verður sem hér segir.
Aðgangseyrir
0-5 ára: ókeypis
6-12 ára: 1.150 krónur
13 ára og eldri: 1.650 krónur
Aldraðir og öryrkjar: ókeypis við framvísun skírteinis
Árs- og skiptakort
Árskort einstaklings: 16.410 krónur
Árskortatilboð: 32.790 krónur (gildir fyrir tvö fullorðin og fjögur börn)
Plús á árskort fyrir barn: 9.180 krónur (auka á þegar keypt kort)
Plús á árskort fyrir fullorðinn: 16.410 krónur (auka á þegar keypt kort)
10 skipti 6-12 ára: 9.180 krónur
10 skipti 13 ára og eldri: 13.140 krónur