Vetrarfrí í lok Þorra.

16.febrúar 2024

Ég er að lesa

Vetrarfrí í lok Þorra.

Vetrarfrí grunnskóla Reykjavíkur er 19. og 20. febrúar og í sömu viku hjá öðrum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Dýrin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum taka á móti gestum alla daga frá kl. 10 til 17 og dagskrá í kringum dýrin er með hefðbundnum hætti en dýrahirðar gauka fróðleik að gestum um leið og dýrunum er gefið.
Einnig er nú aðgengilegur léttur og snjall ratleikur fyrir fjölskyldur í vetrarfríi í smáforritinu okkar Viskuslóð. Smáforritið má nálgast AppStore og Google Play / Play store. Þar er einnig leiðsögn sérsniðin að hverju skólastigi leik- og grunnskóla.

                   

 

 

 

 

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.