Sauðfé rúið

5.mars 2024

Ég er að lesa

Sauðfé rúið

Sauðfé Fjölskyldu- og húsdýragarðsins verður rúið laugardaginn 9. mars frá klukkan 13 til 16. Jón bóndi í Mófellsstaðakoti mun halda um klippurnar. Þegar rúið er á þessum tíma árs er snoðið klippt en síðast var rúið í upphafi aðventu og Jón rúði einnig þá. Jón rýir á laugardaginn sex ær, þrjár gimbrar og hrútinn Jökul.
Sögnin að rýja vefst fyrir mörgum og þá er gott að geta reitt sig á góðan vef líkt og vef Árnastofnunar.

 

 

 

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.