Geitburður heldur áfram

22.mars 2024

Ég er að lesa

Geitburður heldur áfram

  Geitburður hélt áfram í morgunsárið þann 22.mars þegar huðnan Skriða bar myndarlegri huðnu. Mæðgunum farnast vel og dvelja nú í sérstíu innan geitastíunnar líkt og þær sem eiga von á sér gera sömuleiðis. Tvær eru nú bornar en fyrir hafði huðnan Lilja borið hafri á miðjum þorra eða 11. febrúar en óbornar eru huðnurnar Mjallhvít og Síða. Faðir allra kiðlinganna er hafurinn Ýmir.

 

 

 

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.