Um helgina (6. og 7. apríl) verður opið í hringekjunni frá kl. 12:00 til 16:30. Dagskrá í kringum dýrin verður hefðbundin (sjá hér) og opið verður í veitingasölu Bæjarins Beztu. Opnunartími garðsins verður svo líkt og aðra daga frá kl. 10 til 17.
Athugið að myndin sem fylgir fréttinni er ekki ný en það kemur bráðum meira vor og síðan bjart og fallegt sumar.