Kylja bar tveimur gimbrum

13.maí 2024

Ég er að lesa

Kylja bar tveimur gimbrum

Sauðburður hélt áfram í morgunsárið þann 13.maí þegar ærin Kylja bar tveimur gimbrum. Faðirinn er líkt og áður hrúturinn Jökull sem lætur sér fátt um finnast um viðbótina í sauðfjárhjörðinni. Dýrahirðar eiga von á því að sauðburður haldi áfram allra næstu daga og við munum flytja fréttir hér á heimasíðunni sem og á samfélagsmiðlum garðsins.
Líkt og alltaf biðjum við gesti að sýna ungviðinu sem og öðrum íbúum garðsins fyllstu tillitssemi.
Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.