Uppfært: net- og símasamband er komið á að nýju.
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er net- og símalaus í augnablikinu en besta fólk borgarinnar vinnur að lausn vandans. Við svörum fyrirspurnum á facebook síðu okkar og sími Dýraþjónustu Reykjavíkur er opinn s:822-7820.
Það er enn rólegt yfir burðarstíunum í fjárhúsinu en við flytjum fréttir þaðan um leið og eitthvað spennandi gerist.