Það verður opið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn þann 17. júní frá kl. 10 til 18 líkt og alla aðra daga í sumar. Hefðbundin dagskrá verður í kringum dýrin og leiktæki opin, aðgangseyrir gildir nú einnig í leiktækin.
Kl. 10:30 Hreindýr
Kl. 11:00 Selir
Kl. 11:30 Refir og minkar
Kl. 15:30 Hreindýr
Kl. 15:45 Smádýrahús
Kl. 16:00 Selir
Kl. 17:00 Svín og nautgripir
Kl. 17:15 Refir