Leiktæki um helgar í september.

5.september 2024

Ég er að lesa

Leiktæki um helgar í september.

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er opinn alla daga frá kl. 10 til 17 og leiktæki sem ekki þurfa mönnunar við eru opin alla daga. Fallturn, lest og hringekja verða opin frá klukkan 12 til 17 um helgar í september nema veður og aðrar aðstæður hamli því.

Veitingasala í garðinum er í höndum Bæjarins Beztu og er opin alla daga í september á opnunartíma garðsins.

Dagskrá í kringum dýrin er eftirfarandi:

10:30 Hreindýrum gefið

11:00 Selum gefið

11:30 Refum gefið

14:00 Um helgar, fróðleiksstund sem hefst við selalaugina

15:30 Hreindýrum gefið

15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið

16:00 Selum gefið

16:30 Svínum og nautgripum gefið

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.