Opnunartími í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum verður sem hér segir um jól og áramót.
Til og með 22. desember: mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10 til 17 og föstudaga til sunnudaga frá kl. 10 til 20 og Hverfið Mitt býður inn frá kl. 17:00.
Þorláksmessa (23. desember): frá kl. 10 til 17.
Aðfangadagur og jóladagur (24. og 25. desember): frá kl. 10 til 16 (engin þjónusta við gesti).
26. til 30. desember: frá kl. 10 til 17.
Gamlársdagur og nýársdagur (31. desember og 1. janúar): frá kl. 10 til 16 (engin þjónusta við gesti).
Frá og með 2. janúar: opið alla daga frá kl. 10 til 17.
Engin þjónusta er við gesti er á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. Þó verður hægt að leika sér í Fjölskyldugarðinum og skoða dýrin nema ef færð hamlar því. Þau verða aðeins við vinnu sem sinna dýrunum þessa daga.