Skriðdýrahúsið er lokað tímabundið

4.mars 2025

Ég er að lesa

Skriðdýrahúsið er lokað tímabundið

Skriðdýrahúsið, þar sem auk skriðdýra búa einnig frosk- og skordýr verður lokað tímabundið vegna nauðsynlegra framkvæmda. Fræðslufreyjur hafa þó fundið leið til að geta boðið upp á námskeiðið Hugrakka krakka fyrir leikskólahópa á meðan á lokuninni stendur en því miður fellur námskeiðið Framandi dýr niður á meðan. Önnur námskeið sem fræðsludeildin býður upp á má sjá undir flipanum Skólahópar hér á síðunni.

Starfsfólk þakkar gestum skilninginn.

 

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.