Opnunartími og páskaeggjaleit

14.apríl 2025

Ég er að lesa

Opnunartími og páskaeggjaleit

Opið verður alla páskana frá kl. 10 til 17. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í samstarfi við Bæjarins Beztu og Góu býður gestum upp á páskaeggjaleit dagana 16. til 21. apríl. Gestir leita gullsteina í Fjölskyldugarðinum sem þeir skipta svo út fyrir egg í útibúi Bæjarins Beztu sem hefur opnað á ný í garðinum. Takmarkað magn steina verða faldir hvern fyrrnefndra daga og steinarnir verða eingöngu Fjölskyldugarðsmegin. Á öðrum degi páska ætla svo snillingarnir hjá Bæjarins Beztu að draga heppna þátttakendur úr potti sem hljóta að launum páskaegg númer 7 frá Góu og Pretty Boy Tjokko páskaegg. Eina sem gestir þurfa að gera er að skila nafni og símanúmeri í pottinn hjá Bæjarins Beztu í garðinum.

Annars verða dýrin auðvitað heima við og dagskrá í kringum þau sem hér segir:

10:30 Hreindýrum gefið

11:00 Selum gefið

11:30 Refum gefið

14:00 Fróðleiksstund, hefst við selalaugina (17. til 21. apríl)

15:30 Hreindýrum gefið

15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið

16:00 Selum gefið

16:30 Gefið í fjósi

 

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.