Aðsóknarmet í apríl

7.maí 2025

Ég er að lesa

Aðsóknarmet í apríl

Aðsóknarmet var slegið í nýliðnum apríl mánuði í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þegar 22.785 gestir sóttu garðinn heim. Eldra metið var frá árinu 2007. Aðsókn framan af ári hefur verið yfir meðaltali góð og sauðburður hófst í fyrra fallinu. Starfsfólk garðsins ætlar að trúa því að það sé fyrir góðu sumri, mikilli útiveru og úrvals samverustundum með fjölskyldu og vinum.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.