Cirkus Flik Flak

25.júní 2025

Ég er að lesa

Cirkus Flik Flak

Barna- og unglingasirkusinn Flik Flak frá Danmörku heimsækir Fjölskyldu- og húsdýragarðinn sunnudaginn 29. júni kl 14:00 og býður gestum garðsins upp á litríka og kraftmikla sirkussýningu. Þar kemur fram ungt sirkuslistafólk sem hefur æft fjölbreyttar greinar á borð við loftfimleika, jafnvægislistir og trúðaatriði.
Cirkus Flik Flak er hluti af Odense Børne- og Ungecirkus, þar sem börn og unglingar fá tækifæri til að nýta hæfileika sína í ævintýralegu sirkusumhverfi.
Nánar um sirkusinn er hægt að finna á: https://cirkusflikflak.dk/forside/

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.