Komdu og spilaðu í Fjölskyldu og húsdýragarðinum

20.ágúst 2025

Ég er að lesa

Komdu og spilaðu í Fjölskyldu og húsdýragarðinum

Sunnudaginn 24. ágúst kl. 14:00–16:00 bjóðum við öllum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum að taka þátt í skemmtilegum spiladegi með Glímudýrunum á kaffihúsi Bæjarins Beztu.

 Þetta er frábært tækifæri fyrir fjölskylduna að hittast, læra leikinn og njóta samveru. Allir sem taka þátt og spila að minnsta kosti einn leik fá frían pakka af Glímudýrunum! Hvort sem þú ert nýr spilari eða vanur leikjahafi, þá er þetta viðburður sem þú vilt ekki missa af. Komdu og prófaðu, lærðu og skemmtu þér með okkur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum!

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.