Bæjarins Beztu pylsur munu bjóða upp á veitingasölu í garðinum allar helgar í vetur. Gestir garðsins geta því fengið sér rjúkandi heitar pylsur, kaffi og aðrar veitingar hjá þeim yfir vetrarmánuðina.
Opnunartími þeira samsvarar opnunartíma garðsins um helgar og er laugardaga og sunnudaga milli kl. 10:00 – 17:00
Garðurinn er hins vegar opinn alla virka daga milli 10:00 – 17:00 í vetur. Hlökkum til að sjá ykkur!