Opið um helgar hjá Bæjarins Beztu í vetur

3.október 2025

Ég er að lesa

Opið um helgar hjá Bæjarins Beztu í vetur

Bæjarins Beztu pylsur munu bjóða upp á veitingasölu í garðinum allar helgar í vetur. Gestir garðsins geta því fengið sér rjúkandi heitar pylsur, kaffi og aðrar veitingar hjá þeim yfir vetrarmánuðina.

 Opnunartími þeira samsvarar opnunartíma garðsins um helgar og er laugardaga og sunnudaga milli kl. 10:00 – 17:00

Garðurinn er hins vegar opinn alla virka daga milli 10:00 – 17:00 í vetur. Hlökkum til að sjá ykkur!

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.