Nú líður að því að leiktækin fari bráðlega í vetrardvala í Fjölskyldu- og húsdýrgarðinum. Reynt verður þó að hafa opið í völdum tækjum fram á haust eftir því sem aðstæður og mannafli leyfir.
Opið verður í leiktækjum milli kl. 12:00 til 17:00 helgina 4. og 5. október.
Laugardagur: bátar, hringekja og fallturn
Sunnudagur: hringekja og fallturn
Starfsfólk fer í kaffi á þessum opnunartíma og lokar sínum tækjum rétt á meðan.