Haustfrí í Reykjavík

22.október 2025

Ég er að lesa

Haustfrí í Reykjavík

Framundan er haustfrí grunnskóla Reykjavíkur. Fræðslufreyjur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins bjóða upp á hestaþjálfunarstund í hestagerðinu mánudaginn 27. október og þriðjudaginn 28. október kl. 13. Miðstöð útvistar og útináms ætlar að bjóða gestum að tálga og föndra úr skógarafurðum í tjaldi í Fjölskyldugarðinum þriðjudaginn 28. október frá kl. 10 til 13. Boðið verður upp á kakó og sykurpúða í tjaldinu samhliða föndurtundinni.

Að öðru leyti verður dagskrá hefðbundin og hefðbundinn aðgangseyrir.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.