Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn kannar viðhorf gesta til þeirrar þjónustu sem veitt er í garðinum. Niðustöður verða nýttar í stefnumótunarvinnu sem fer fram um framtíðarskipulag og þróun.
Við viljum endilega bjóða þér að segja þína skoðun en þú finnur könnunina hér.


