Áfram heldur sauðburður

15.maí 2024

Ég er að lesa

Áfram heldur sauðburður

Áfram heldur sauðburður en í að kvöldi 14.maí bar ærin Hetta þremur lömbum. Lömbin sem eru tvær gimbrar og einn hrútur eru stór af þrílembingum að vera. Hrúturinn er sá í miðjunni á myndinni sem fylgir.
Líkt og hinar bornu ærnar dvelur Hetta nú í afmörkuðu rými í kindastíunni meðan hún myndar sterk og nauðsynleg tengsl við lömbin sín.
Gestum er auðvitað velkomnið að koma og kíkja á ungviðið en við biðjum að því sé sýnd fyllsta tillitssemi.
Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.