Aldrei fleiri í mars

2.apríl 2024

Ég er að lesa

Aldrei fleiri í mars

Met var slegið hvað varðar aðsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í nýliðnum mars mánuði þegar 14.225 gestir sóttu garðinn. Gamla metið sem var frá árinu 2018 taldi 12.974 gesti.
Gott veður á oftar en ekki mestan þátt í góðri aðsókn í garðinn en að auki fól mars í ár sem og árið 2018 í sér Dymbilvikuna sem og mestan part páskahelgarinnar. Starfsfólk garðsins þakkar einnig krúttlegum kiðlingum sem oftar en ekki koma í heiminn undir lok mars einnig góða aðsókn.

Takk fyrir komuna öll!

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.