Álftin Viðar

13.febrúar 2025

Ég er að lesa

Álftin Viðar

Álft dvelur í augablikinu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eftir að gert var að sárum hennar þar. Álftin flaug líklega á þakkant eða loftnet í rokinu fyrr í mánuðinum.

Guðmundur Fylkisson, forsvarsmaður verkefnisins Project Henry kom með álftina í garðinn þar sem hún fékk aðhlynningu, tíma og aðstöðu til að jafna og bíður þess nú að verða nógu hress til að yfirgefa garðinn en hún ræður sjálf brottfaratíma sínum. Þess má geta að álftin er karlfugl sem hefur fengið gælunafnið Viðar.

 

 

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.