Hér er hægt að bóka skemmtilegar og fræðandi leiðsagnir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um dýrin sem þar búa!

Starfsfólk tekur á móti hópum og leiðir nemendur um garðinn, fræðslan er unnin frá aðalnámskrá og aðlöguð hverju skólastigi fyrir sig.

Vinsamlega ath. þær bókanir sem bárust fyrir 20. október 2025 í gegnum tölvupóst (namskeid@husdyragardur.is) eru komnar inn í kerfið og þarf ekki að bóka aftur.

Samningur milli Skóla- og frístundasviðs (SFS) Reykjavíkurborgar og Fjölskyldu – og húsdýragarðs veitir nemendum í leik- og grunnskólum borgarinnar ókeypis aðgang að garðinum á skólatíma.

Nemendur í skólum utan Reykjavíkurborgar greiða samkvæmt gjaldskrá sem finna má hér: https://mu.is/komdu-i-heimsokn/

Allur aldur

Yngsta stig grunnskóla

Miðstig í grunnskóla

Efsta stig í grunnskóla

Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.