Brúðubíllinn

18.júní 2025

Ég er að lesa

Brúðubíllinn

Brúðubíllinn heimsækir Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á föstudögum í júní kl. 14 – nánar tiltekið 13., 20. og 27. júní! Þetta ástsæla brúðuleikhús á hjólum snýr aftur eftir nokkurra ára hlé og gleður nú nýja kynslóð barna og fjölskyldna með litríku og lifandi leikriti. Komdu með í Dúskaland og hittu dúskamömmu, trúðastelpuna, hanann og fleiri kunnuglega karaktera. Sungið verður með dýrunum í Afríku – og hver veit, kannski rekst þú á Tröllið undir brúnni.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.