Fallturn og hringekja 11. og 12. október.

10.október 2025

Ég er að lesa

Fallturn og hringekja 11. og 12. október.

Um komandi helgi 11. og 12. október verður opið í hringekju og fallturni frá kl. 12–17.

Dýradagskráin hefst kl. 10:30 með hreindýragjöf og heldur áfram með hefðbundnum viðburðum í kringum dýrin.

Bæjarins Beztu verða með opið allan opnunartímann frá kl. 10–17 – tilvalið að næla sér í pylsu eða annað góðgæti!

Komdu og njóttu dagsins með fjölskyldunni.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.