Fróðleiksstundir í stað leiðsagna

23.mars 2023

Ég er að lesa

Fróðleiksstundir í stað leiðsagna

Líkt og undanfarin ár ætlar starfsfólk garðsins að gera hlé á námskeiðum og leiðsögnum frá 8.maí og út grunnskólaárið. Þess í stað verður boðið upp á tvær til þrjár opnar fróðleiksstundir hvern virka dag á tímabilinu. Á fróðleiksstundum mæta áhugasöm og fræðast um dýrin í garðinum en hvaða dýr eru tekin fyrir ræðst af veðri, stemningu og fjölda gesta hverju sinni.
Aðsókn í garðinn að vori er mikil og með þessu fyrirkomulagi nær starfsfólk garðsins að þjónusta fjöldann betur.

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.