Fróðleiksstundir í stað leiðsagna

7.maí 2024

Ég er að lesa

Fróðleiksstundir í stað leiðsagna

Fræðslufreyjur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins ætla að skipta um gír næstkomandi föstudag, 10.maí. Þá verður gert hlé á móttöku skólahópa í hefðbundnar leiðsagnir og námskeið og bjóðum þess í stað upp á fróðleiksstundir á virkum morgnum út skólaárið.
Fróðleiksstundirnar veða kl. 10:15 og 11:15 alla virka daga á tímabilinu og hvað verður tekið fyrir ræðst af gestafjölda, veðri og stemningu hverju sinni. Fróðleiksstundirnar eru opnar öllum gestum. Upplýsingar um hvar fróðleiksstundirnar verða fást í miðasölunni við komu.
Á komandi vikum eykst aðsóknin í garðinn mikið og með þessu móti ná fræðslufreyjur til fleirri fróðleikssfúsa gesta.
Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.