Gjaldskrárbreytingar og tæki um helgina.

29.september 2023

Ég er að lesa

Gjaldskrárbreytingar og tæki um helgina.

Gjaldskrá Fjölskyldu- og húsdýragarðsins tekur breytingum þann 1.október næstkomandi líkt og aðrar gjaldskrár Menningar- og íþróttasviðs sem garðurinn heyrir undir.

Um helgina 30. september og 1. október verður opið í hringekju og fallturni frá hádegi til lokunar,

Gjaldskráin frá 1.október verður sem hér segir:

• Börn 0-5 ára frítt
• Börn 6-12 ára 1.090 krónur
• 13 ára og eldri 1.555 krónur
• Elli- og örorkulífeyrisþegar frítt
• Árskort einstaklings 15.550 krónur
• Árskortatilboð 31.080 krónur
• Plús á árskort 15.550 krónur
• 10 skipta kort Börn 6-12 ára 8.400 krónur
• 10 skipta kort 13 ára og eldri 12.000 krónur

Share this post
Facebook
Twitter
Tengt efni
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.